Inniheldur stöðu þjónustupöntunarúthlutunarfærslunnar. Valkostirnir eru fimm: Óvirk, Virk, Lokið, Hætt við og Endurúthlutun nauðsynleg.
Kerfið uppfærir stöðuna sjálfvirkt þegar færslunni er úthlutað forða eða forðaflokki, þegar viðgerðarstaða þjónustuvörunnar í færslunni breytist eða þegar hætt er við færsluna eða henni endurúthlutað.
Smellt er hér til að sjá hvernig kerfið fyllir reitinn út.
Ábending |
---|
Frekari upplýsingar um hvernig á að vinna með reiti og dálka eru í Unnið með Microsoft Dynamics NAV. Nánari upplýsingar um hvernig finna má tilteknar síður eru í Leit. |